Skoða bók

PQ-17 skipalestin : sigling Alberts Sigurðssonar til heljar og heim

Kolbrún Albertsdóttir  

Ásdís Thoroddsen  

17:00 klst.  

2018  

Ein allra dramatískasta saga sjóhernaðar í seinni heimsstyrjöld. Skipalestin PQ-17 fór frá Hvalfirði til Rússlands með hergögn handa Stalín. Lestin sætti ógurlegum árásum Þjóðverja. Íslenskur háseti fylgdist með öllu saman. Skip hans var eitt fárra sem komust alla leið til Rússlands þar sem tók við nöturleg vist. Mögnuð frásögn um djörfung og ótta andspænis tröllslegum örlögum. Kolbrún Albertsdóttir ritar sögu Alberts Sigurðssonar.  

Albert Sigurðsson 1919-1985 Hásetar Heimsstyrjöldin síðari Hernámsárin Ísland Rússland Saga Siglingar Sjóhernaður Sjóslys