Skoða bók

Barist í Barcelona

Gunnar Helgason  

Hannes Óli Ágústsson   Margrét Kaaber   María Lovísa Guðjónsdóttir   Þórey Sigþórsdóttir  

Fótboltasagan mikla  

06:14 klst.  

2019  

Vinirnir úr Þrótti - Jón, Ívar og Skúli - eru komnir í fótboltaakademíu FC Barcelona. Markmiðin eru skýr: Fá tilboð um að vera áfram með liðinu eða komast á samning hjá öðru stórliði. Ekki spillir að Rósa er í Barcelona á sama tíma að keppa með U16 landsliðinu. Lífið gæti ekki verið betra - ja, ef ekki væri fyrir þennan dularfulla Katalóna og leyndarmálið sem Jón þarf að burðast með.  

Ást Barcelona Barna- og unglingabækur Fótbolti Íslenskar barna- og unglingabækur Íþróttir Jón Jónsson (skálduð persóna) Knattspyrna Spánn Unglingar