Skoða bók

Einkennilegt fólk

Jón Björnsson  

Jón Björnsson  

14:07 klst.  

2019  

Súsannna í baðinu, Adam, maður sjálfur, Nói, Neanderdalsmenn og Hrærekur konungur eiga kannski ekki margt sameiginlegt við fyrstu sýn. Allt þetta fólk, og fleiri til, hafa samt ratað inn í þætti Jóns Björnssonar sálfræðings og rithöfundar um einkennilegt fólk. Hljóðbókin byggir á útvarpsþáttum Jóns frá árunum 2013-15, en hafa verið lagaðir að hljóðbókarforminu, styttir og og slípaðir til.  

Fyrirlestrar Greinasöfn Pistlar