Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Boðun Guðmundar

Eiríkur Stephensen  

Stefán Jónsson (1964)  

04:05 klst.  

2019  

Guðmundur Kári er miðaldra tónlistarkennari í tilvistarkreppu. Síðustu vikur hefur hann glímt við þráláta síþreytu sem hann skrifar fyrst í stað á timburmenn en þegar þeir dragast á langinn án tilefnis ákeður hann að fara til læknis. Á sama tíma fara ýmis dýr, hvít að lit, að gera sig heimankomin við kjallaraíbúð Guðmundar við Grenimel. Þegar læknirinn boðar hann svo alvarlegur á sérstakan fund óttast Guðmundur hið versta. Boðun Guðmundar er óvenjuleg gamansaga úr Reykjavík samtímans og fyrsta skáldsaga Eiríks Stephensen.  

Íslenskar bókmenntir Skáldsögur