Tæknilegir örðugleikar

Truflanir eru á streymisþjónustu Hljóðbókasafnsins vegna bilana. Unnið er að lagfæringum.

Skoða bók

Sölvi Helgason : listamaður á hrakningi : heimildasaga

Jón Óskar  

Viðar Eggertsson  

10:08 klst.  

1984  

Ævisaga unnin upp úr samtímaheimildum. Fyrri hlutinn fjallar að mestu um réttarhöld yfir Sölva og árekstra hans við réttvísina. Seinni hlutinn lýsir nánar lífi og störfum Sölva, harðræði í dönskum fangelsum og tilraunum hans til að ná rétti sínum. Sölvi Helgason var fyrst og fremst listamaður en listamannseðlið féll ekki að viðteknum venjum þjóðfélagsins. Í þessari bók er reynt að rétta hlut hans.  

19. öldin Dómsmál Förumenn Íslandssaga Listamenn Myndlist Sakamál Sölvi Helgason, 1820 - 1895 Ævintýramenn Ævisögur