Skoða bók
Lífið er rétt að byrja
1
06:02 klst.
2019
Lífið er rétt að byrja fjallar um grunnatriði í fjármálum einstaklinga. Bókin er skrifuð fyrir ungt fólk sem er að verða fjárráða og að stíga sín fyrstu skref í fjármálum. Lífið er rétt að byrja er tilvalinn inngangur að bókinni Lífið er framundan eftir sama höfund sem fjallar um fjármál ungs fólks sem er að hefja framhaldsnám, starf á vinnumarkaði, byrja að búa og stefnir að fjárhagslegu sjálfstæði.