Skoða bók

Verstu börn í heimi 3

Walliams, David  

Guðni Kolbeinsson  

Elín Gunnarsdóttir   Hannes Óli Ágústsson  

Verstu börn í heimi  

03:15 klst.  

2019  

Móðólfur montni, Rúnhildur ráðríka, Valgautur vespa, grettur Geirbjargar, æðisköst Arnkötlu, Harri hrekkjótti, Oddlaug alltaf lengi, Kráka kung-fu, Valentínus hégómlegi og skelfilegu þríburarnir eru á meða þeirra þeirra hryllilegu barna sem segir frá í Verstu börn í heimi 3. Bráðfyndin bók og enn eitt meistaraverkið úr smiðju David Walliams. Hverju taka þessi hryllilegu börn upp á næst? Það er lesandans að finna út úr því. Þessi börn eru þau verstu hingað til, er er þá mikið sagt.  

Barna- og unglingabækur Barnabækur Barnabækur Breskar bókmenntir Börn Fyndni Grín Smásögur Smásögur Þýðingar úr ensku