Skoða bók

Kepler62 : Veiran

Parvela, Timo   Sortland, Björn  

Erla E. Völudóttir  

Hannes Óli Ágústsson  

Kepler62  

02:25 klst.  

2019  

Ólivía ljóstrar loksins upp leyndarmáli sínu og það er skelfilegt. Á jörðinni verða tölvur sífellt öflugri og eru þegar orðnar óstöðvandi. Mannfólkið, sem er þeirra helsti keppinautur um orku, er tekið til fanga og drepið. Til að lifa af þarf mannkynið að flýja Jörðina og koma sér fyrir á Kepler62.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Fantasíur Finnskar bókmenntir Framtíðarsögur Geimferðir Krakkar Skáldsögur Ungmenni Þýðingar úr finnsku