Skoða bók

Hringfarinn : Einn á hjóli í hnattferð

Helga Guðrún Johnson   Kristján Gíslason  

Hjálmar Hjálmarsson  

06:19 klst.  

2018  

Kristján Gíslason var fyrstur Íslendinga til að fara einn á mótorhjóli í kringum hnöttinn. Hann hjólaði nærri 48.000 km um 35 lönd í fimm heimsálfum á rúmum 10 mánuðum. Sitt sýndist fólki um þetta uppátæki hans þegar hann sagði frá fyrirætlun sinni. "Meiri vitleysan" sögðu sumir en aðrir hvöttu hann til dáða. Sá sem Kristján tók mest mark á sagði: "Aldrei hætta að þora". Það var faðir hans heitinn. Með þau orð að vopni hélt Kristján á vit ævintýranna og 10 mánuðum síðar snéri hann heim, breyttur maður. Þetta er sagan af ferðalaginu mikla, saga af manni sem þroskast á ferð sinni um heiminn.  

Ferðalög Ferðasögur Heimsreisur Hnattferðasögur Mótorhjól Vélhjól