Skoða bók

Flöskuskeytið

Sigríður Dúa Goldsworthy  

Gríma Kristjánsdóttir  

02:18 klst.  

2013  

Lífið breytist á einni nóttu þegar mamma og pabbi hennar Dísu neyðast til að flytja suður út af kreppunni. Þrátt fyrir að Dísu finnist líf sitt ómögulegt í fyrstu eignast hún fljótlega nýja vini og lendir í ótrúlegustu ævintýrum. Á sama tíma flytur besti vinur hennar til Noregs. Mörgum spurningum er ósvarað. Hvaða fyrirbæri er á ferli um hverfið á nóttinni? Hvernig er að vera nýja stelpan í skólanum? Geta óvinir orðið vinir?  

Barna- og unglingabækur Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir Stelpur Unglingar Ungmenni