Skoða bók

Morðið á Roger Ackroyd

Christie, Agatha  

Óþekktur höfundur  

Viðar Eggertsson  

08:46 klst.  

2019  

Roger Ackroyd vissi of mikið. Hann vissi að konan sem hann elskaði hafði eitrað fyrir fyrsta eiginmanni sínum. Hann vissi líka að hún sætti fjárkúgun. En hann átti ekki von á því að hún myndi stytta sér aldur. Hver kúgaði af henni fé? Var fjárkúgunin ástæðan fyrir sjálfsvíginu? Áður en Roger tekst að leysa þá gátu finnst hann myrtur á heimili sínu. Íbúar í hinu friðsæla enska sveitaþorpi King's Abbot eru sem þrumu lostnir. Ýmsar sögur fara á kreik. Sem betur fer er Hercule Poirot á næstu grösum... Morðið á Roger Ackroyd er jafnan talið fremsta meistaraverk drottningar sakamálasagnanna.  

Breskar bókmenntir Glæpasögur Hercule Poirot (persóna) Poirot, Hercule Ráðgátur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Spæjarar Þýðingar úr ensku