Skoða bók

Einfaldlega Emma

Unnur Lilja Aradóttir  

Margrét Kaaber  

14:30 klst.  

2019  

Emma er þrjátíu og fimm ára og einhleyp. Hún hefur komið sér vel fyrir, telur sig hafa fulla stjórn á lífi sínu og er sátt við sitt en þegar hún verður ástfangin af nítján ára syni bestu vinkonu sinnar missir hún tökin og líf hennar breytist í stjórnlausan rússíbana. Löngu gleymdar minningar úr æsku byrja á sama tíma að rifjast upp og Emma er tilneydd til að horfast í augu við drauga fortíðarinnar. Óvæntir atburðir verða svo til þess að umturna enn frekar tilveru hennar og til að geta haldið áfram þarf hún að gera upp líf sitt og viðurkenna það fyrir sjálfri sér að ekkert verður eins og það var.  

Drama Skáldsögur Vinkonur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir