Skoða bók
Björgvin Páll Gústavsson : án filters
03:10 klst.
2019
Björgvin Pál þekkja flestir landsmenn sem hinn litríka markvörð íslenska landsliðsins í handbolta. Hér lýsir hann á hreinskilinn og persónulegan hátt uppvexti sínum við erfiðar aðstæður, haldreipinu sem hann fann í handboltanum, áratuga feluleiknum sem á endanum varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur yfir.
Afreksmenn Björgvin Páll Gústafsson 1985- Handboltamenn Handbolti Markverðir Ævisögur Íslendingar Íþróttamenn Íþróttir