Skoða bók

Dýrbítar

Óskar Magnússon  

Hanna María Karlsdóttir  

Stefán Bjarnason verjandi  

10:48 klst.  

2019  

Þegar mannslík og tvö hundshræ finnast á víðavangi í Fljótshlíð þarf Stefán Bjarnarson verjandi að takast á við útsendara CIA, íslensk lögregluyfirvöld, úrvalslið rannsóknarlögreglumanna, ríkissaksóknara, íslenska og erlenda ráðherra, flugfreyjur, mannræningja og ógæfumenn. Inn í söguna blandast einkamál hans, veikleiki fyrir fallegum konum, lævís og lauslát vitni, ljóðelskur sendiherra, harðger dómari og herskáir bændur af Njáluslóð. Dýrbitar er sjáfstætt framhald Verjandans um Stefán Bjarnason hæstaréttarlögmann, hörkuspennandi skáldsaga og sakamáladrama sem leysist á óvæntan hátt í réttarsal fyrir harðfylgi Stefáns verjanda.  

Glæpasögur Lögfræðingar Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Íslenskar bókmenntir