Skoða bók

Orri óstöðvandi : Hefnd glæponanna

Bjarni Fritzson  

Hannes Óli Ágústsson  

Orri óstöðvandi  

03:15 klst.  

2019  

Bókin sem er framhald af Orra óstöðvandi er í senn fyndin, skemmtileg og sjálfstyrkjandi fyrir lesandann. Orri óstöðvandi og Magga Messi eru áfram lykilpersónur í bókinni og hefur aldeilis mikið gerst hjá þeim síðan síðast.  

Barna- og unglingabækur Fyndni Glæpagengi Orri óstöðvandi (sögupersóna) Sjálfstyrking Vinátta Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir