Skoða bók

Álfarannsóknin

Benný Sif Ísleifsdóttir  

Benný Sif Ísleifsdóttir  

Rannsóknarbækurnar  

03:29 klst.  

2019  

Undarlegir hlutir eiga sér stað í sveitinni hans afa! Það fréttir Baldur kvöldið áður en hann fer austur með pabba sínum og afa. Tæki brotna, kaðlar losna, vinnuvélar bila, smiður segir upp störfum - og þegar Baldur mætir á staðinn gerist fleira furðulegt: Það kviknar og slökknar á sjónvarpinu. Borinn bilar. Nýi vinurinn er hræddur (sko alveg skíthræddur og neitar að fara inn í stofu). Er eitthvað óhreint á sveimi í sveitinni? Og gæti það mögulega tengst álfum? Eru álfar til í alvörunni? Baldur er ekki alveg viss en nýi vinurinn virðist sannfærður. Með talstöðvum, tommustokk, farsíma, beikoni og upplýsingum frá Bjössa besta skinni þokast rannsóknin áfram og ný vináttubönd verða til.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Huldufólk Ungmennabækur Álfar Íslenskar bókmenntir Þjóðsagnaefni