Skoða bók

Aðventa

Stefán Máni  

Karl Emil Gunnarsson  

08:43 klst.  

2019  

Jólin nálgast. Reykjavík er hulin snjó og borgarbúar flestir í óðaönn að undirbúa hátíðarhöldin. Þó ekki lögreglumaðurinn Hörður Grímsson frá Súðavík, yfir honum lúrir jólakvíðinn eins og svartur skuggi. Tilkynnt er hvarf fjögurra hælisleitenda úr gistiskýli og er Hörður Grímsson settur í málið. Leitin að mönnunum fer fram með leynd enda vill lögreglan ekki að almenningur hafi áhyggjur. Ef fólk getur ekki verið öruggt hér uppi á litla Íslandi, hvar þá?  

Glæpasögur Hörður Grímsson (skálduð persóna) Lögreglumenn Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Íslenskar bókmenntir