Skoða bók

Meðan ég man

Sigurður Hreiðar  

Sigurður Hreiðar  

05:38 klst.  

2018  

Höfundur rifjar hér upp ýmsar minningar frá langri ævi. Hann smalar saman glefsum, vinsar úr þeim og tengir svo saman þannig að úr verður yfirlit einnar mannsævi án þess að vera beint ævisaga. Sigurður er innfæddur Mosfellingur og hefur átt heima í Mosfellsbæ megnið af ævinni.  

Blaðamenn Grafarholt Grafarvogur Kennarar Mosfellsbær Mosfellssveit Sjálfsævisögur Ævisögur