Skoða bók

Friðrik Ingi Óskarsson - minningar

Friðrik Ingi Óskarsson  

Kristján Franklín Magnús  

03:00 klst.  

2020  

Höfundur er alinn upp í Vestmannaeyjum og er þekktur athafnamaður þar. Hér segir hann sögu sína og kemur víða við enda frá mörgu að segja. M.a. frá Vestmannaeyjagosinu og aðkomu að ýmsum fyrirtækjum og rekstri í Vestmannaeyjum og í landi. Í bókarlok eru lesnar nokkrar greinar um Friðrik Inga auk blaðagreina hans sjálfs.  

Herjólfur (skip) Sjálfsævisögur Vestmannaeyjagosið Vestmannaeyjar Ævisögur