Skoða bók

Þögla barnið

Guðmundur S. Brynjólfsson  

Guðmundur S. Brynjólfsson  

Eitraða barnið  

06:40 klst.  

2020  

Laust fyrir aldamótin 1900 er maður drepinn á Vatnsleysuströnd. Líkið er hræðilega útleikið. En þótt Strandaringar láti sem þeir viti allt um morð þetta er enginn handtekinn. Engar sannanir liggja fyrir en heimamönnum stendur á sama. Saga Eyjólfs sýslumanns sem rannsakar málið fléttast saman við þegjandalega drauga þessarar harðbalalegu sveitar sem og atburði suður í Lundúnum þar sem sýsluskrifarinn Kár lætur ekkert gott af sér leiða. Yfir um og allt um kring er óslökkvandi brennivínsþorsti, breyskleiki fátækra manna og ást á réttlæti smælingjanna.  

19. öldin 20. öldin Aldamótin 1900 Árnessýsla Glæpasögur Íslenskar bókmenntir Sakamálasögur Skáldsögur Vatnsleysuströnd