Covid-19

Afgreiðsla Hljóðbókasafns Íslands er lokuð fyrir heimsóknir vegna Covid-19.

Tölvupóstþjónusta er að sjálfsögðu opin og símatíminn eins og venjulega frá 10 - 14 og fólk er hvatt til að hafa samband um þær leiðir.

Skoða bók

Brennuvargar

Kallentoft, Mons  

Jón Þ. Þór  

Pétur Eggerz   Einar Hrafnsson   Gríma Kristjánsdóttir   Hafþór Ragnarsson  

Malin Fors  

08:56 klst.  

2020  

Malin Fors stendur sem lömuð. Enn er myrkur í skóginum snemma morguns í september. Loftið er umlukið brunalykt frá nálægu iðnaðarsvæði. Fyrir framan hana liggur brennt lík af konu. Daginn áður fannst níu ára drengur látinn í gámi. Hann hafði verið myrtur. Þótt það virðist langsótt hefur Malin Fors það á tilfinningunni að málin tengist. Æsileg spennusaga um að afleiðingar ofbeldis eiga sér engin landamæri og geta leitt til þess að fólk geri það sem það hefði aldrei talið sig geta gert.  

Glæpasögur Lögreglukonur Malin Fors (skálduð persóna) Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku