Skoða bók
Illvirki
Ásdís Thoroddsen María Lovísa Guðjónsdóttir
3
15:20 klst.
2020
Fordæmalaus og óhugnanleg morð eru framin í Norrköping. Morðinginn beitir skurðlækningatækjum og rannsóknarlögreglan, með Henrik Levin og Miu Bolander í broddi fylkingar, stendur frammi fyrir að því er virðist óleysanlegri morðgátu. Jana Berzelius saksóknari stýrir rannsókninni á sama tíma og hún tekst enn á ný við sína skuggalegu fortíð. Illvirki er þriðja bókin um Jönu Berzelius saksóknara.
Glæpasögur Henrik Levin (skálduð persóna) Jana Berzelius (skálduð persóna) Lögreglukonur Lögreglumenn Lögreglurannsóknir Mia Bolander (skálduð persóna) Norrköping Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku