Skoða bók

Raddir frá Spáni : sögur eftir spænskar konur

Ásdís R. Magnúsdóttir  

Erla Erlendsdóttir  

Helga Elínborg Jónsdóttir   Elín Gunnarsdóttir   Olga Guðrún Árnadóttir  

08:16 klst.  

2019  

Í þessu smásagnasafni eru sögur eftir tuttugu og sex spænskar konur. Rithöfundarnir koma frá héruðum á meginlandi Spánar og frá Kanarí- og Baleareyjum. Smásögurnar - langar sögur og stuttar, örstuttar sögur og örsögur - spanna rúma öld og eru fjölbreyttar að efni og stíl. Þær fjalla um ástir og hatur, gleði og sorg, misrétti og ójöfnuð, vináttu og fjandskap, konur og karla, stöðu kvenna í samfélaginu og margt fleira. Erla Erlendsdóttir valdi sögurnar, þýddi og skrifaði inngang  

Kvennabókmenntir Smásagnasöfn Smásögur Spánn Spænskar bókmenntir Þýðingar úr spænsku