Skoða bók

Eiríkur fráneygi

Haggard, H. Rider   Ponzi, Frank  

Guðni Kolbeinsson  

Helga Elínborg Jónsdóttir  

12:51 klst.  

1991  

Eiríkur fráneygi eftir H. Rider Haggard er sígilt verk fyrir lesendur á öllum aldri. Þessi útgáfa er sú fyrsta á íslensku; tilefnið er aldarafmæli frumútgáfunnar í London og New York 1891. Saga Eiríks fráneyga er byggð á Íslendingasögunum og gerist að mestu á Íslandi á 10. öld. Hún var skrifuð af H. Rider Haggard, heimsfrægum höfundi bókanna, "Námar Salómons konungs", "Hún", "Allan Quatermain" o.fl., stuttu eftir heimkomu hans úr 5 vikna Íslandsferð sumarið 1888. Verkinu var mjög vel tekið á Englandi, Ameríku og hinum Norðurlöndunum. Hér birtist það í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Sögunni fylgja einnig inngangsorð eftir Frank Ponzi, er greina frá heimsókn Haggards til Íslands og ferli bókarinnar.  

10. öld Breskar bókmenntir Landnámsöld Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Víkingar Ísland Íslendingasögur Þýðingar úr ensku