Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 19. júlí til 3. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Hugsað upphátt : pistlahöfundur í 40 ár

Guðrún Egilson  

Ólöf Rún Skúladóttir  

03:00 klst.  

2020  

Guðrún Egilson skrifaði um langt skeið vinsæla pistla í Lesbók og sunnudagsblað Morgunblaðsins. Í þessari bók er að finna úrval þessara pistla. Guðrún kemur víða við í pistlum sínum, skyggnist um öxl og bregður upp lifandi myndum af eftirminnilegum samferðamönnum og atvikum úr eigin lífi. Einstaklega læsilegir pistlar sem eru ekki aðeins bráðskemmtilegir heldur vekja til umhugsunar.  

Greinasöfn Konur Pistlar Ritgerðir