Covid-19

Afgreiðsla Hljóðbókasafns Íslands er lokuð fyrir heimsóknir vegna Covid-19.

Tölvupóstþjónusta er að sjálfsögðu opin og símatíminn eins og venjulega frá 10 - 14 og fólk er hvatt til að hafa samband um þær leiðir.

Skoða bók

Verstu kennarar í heimi

Walliams, David  

Guðni Kolbeinsson  

Elín Gunnarsdóttir  

03:40 klst.  

2020  

Ef þú kannast við verstu börn í heimi skaltu búa þig undir dálítið miklu, miklu verrra... Verstu kennara í heimi! Tíu sögur af kennurum og miðað við þá eru verstu börn í heimi eins og englar. Þessir kennarar eru ömurlegasta samsafn af fullorðnu fólki sem hugsast getur. Þeir eru sannkölluð martröð allra barna.  

Barna- og unglingabækur Breskar bókmenntir Fyndni Kennarar Þýðingar úr ensku