Skoða bók

Ertu viss? : brigðul dómgreind í dagsins önn

Gilovich, Thomas  

Sigurður J. Grétarsson  

Þórunn Hjartardóttir  

1  

11:13 klst.  

2015  

Bókin Ertu viss? fjallar um skynsemi og skynsemisbresti í okkar daglega lífi. Hér er brugðið ljósi á ranghugmyndir af ýmsu tagi og eru niðurstöðurnar notaðar til að skoða vafasamar hugmyndir fólks um smáskammta-, náttúru- og huglækningar auk svonefndra dulsálarfræðilegra fyrirbæra. Loks er rætt hvernig við getum bætt mat okkar á upplýsingum. Bókin er rækileg, skipuleg og skemmtileg með ótal dæmum um vitneskju sem við könnumst öll við.  

Dómgreind Hugsun Skynsemi