Skoða bók

Bölvun múmíunnar. Fyrri hluti, Njósnasveitin & leynisöfnuður QWACHA

Ármann Jakobsson  

Stefán Jónsson  

Bölvun múmíunnar  

04:10 klst.  

2019  

Hvers vegna skrifaði einhver QWACHA í rykið á hillunni? Hvaðan komu blóðblettirnir í egypska salnum? Geta múmíur risið upp utan draumaheimsins? Er eilíft líf mögulegt? Júlía og mamma hennar lifa ósköp venjulegu lífi þótt þær búi reyndar í fornminjasafni. Dag einn fær safnið egypska múmíu til varðveislu og fyrr en varir hafa Júlía og bestu vinir hennar, María og Charlie, dregist inn í æsilega atburðarás þar sem nasistar, særingamenn og alþjóðleg glæpasamtök koma við sögu. Prófessor Ármann Jakobsson hefur verið áhugamaður um múmíur og faraóa frá barnæsku. Hann vinnur nú við að rannsaka yfirnáttúrulega reynslu á miðöldum.  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Fantasíur (bókmenntir) Múmíur Ungmennabækur Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir