Covid-19

Afgreiðsla Hljóðbókasafns Íslands er lokuð fyrir heimsóknir vegna Covid-19.

Tölvupóstþjónusta er að sjálfsögðu opin og símatíminn eins og venjulega frá 10 - 14 og fólk er hvatt til að hafa samband um þær leiðir.

Skoða bók

X leiðir til að deyja

Ahnhem, Stefan  

Elín Guðmundsdóttir  

Pétur Eggerz  

Bókaflokkur um Fabian Risk  

13:20 klst.  

2020  

Undir kvöld leggur gúmmíbátur úr höfn í bænum Råå. Um borð er maður með slíðrað sverð á bakinu. Erindi hans hefur verið ákveðið með teningskasti. Ein manneskja skal deyja. En hann veit ekki enn hver. Vikum saman hefur lögreglan í Helsingborg glímt við flókna morðrannsókn. Loks þegar rannsókninni er að ljúka er framið nýtt morð sem verður til þess að lögreglan þarf að endurskoða allar fyrri ályktanir. Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. X leiðir til að deyja er fimmta bókin í flokknum um Fabian Risk.  

Fabian Risk (skálduð persóna) Glæpasögur Helsingborg Lögreglumenn Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Skánn Spennusögur Svíþjóð Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku