Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 19. júlí til 3. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Tíu skref í átt að innihaldsríku lífi

Bergsveinn Ólafsson  

Rúnar Freyr Gíslason   Bergsveinn Ólafsson  

07:14 klst.  

2020  

Fyrir nokkrum árum ákvað knattspyrnumaðurinn og sálfræðineminn Bergsveinn Ólafsson að setjast niður og kortleggja á tveimur vikum hvað einkenndi innihaldsríkt líf. Ekki leið á löngu uns hann áttaði sig á að þetta yrði mögulega stærsta verkefni hans í lífinu. Það vakti talsverða athygli þegar Bergsveinn, sem hafði átt mikilli velgengni að fagna í íþrótt sinni, ákvað síðan að fylgja hjartanu og leggja skóna á hilluna skömmu fyrir mót. Með ástríðuna og kunnáttu úr jákvæðri sálfræði að vopni hefur Beggi nú kortlagt tíu skref í átt að innihaldsríku lífi. Bók sem á sannarlega erindi við alla.  

Jákvæð sálfræði Lífið Markmið Sjálfsstyrking