Skoða bók

Mannavillt

Anna Ólafsdóttir Björnsson  

Hanna María Karlsdóttir  

08:03 klst.  

2021  

Dularfull dauðsföll gamalla vinnufélaga og gáleysislegt tal á bar setja furðulega atburðarás af stað. Mannavillt er nýstárleg íslensk glæpasaga þar sem höfundur gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn og lesandinn sogast inn í æsilega og blæbrigðaríka frásögn. Anna Ólafsdóttir Björnsson hefur haldið sig við staðreyndir í fyrri bókum sínum sem flestar eru á sviði sagnfræði. Mannavillt er fyrsta glæpasaga hennar.  

Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Íslenskar bókmenntir