Skoða bók

Vél

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir  

Halla Margrét Jóhannesdóttir  

00:41 klst.  

2020  

Vél heitir ný ljóðabók Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur tónlistarkonu á Akureyri. Höfundur er ötull ljóðasmiður orða og tóna. Ljóð hennar má heyra í lögum og tónsmíðum - hennar eigin og annarra - en þau birtust fyrst á prenti í tímaritinu Stínu. Vél er þriðja bók Steinunnar. Bókina prýðir mynd af blárri leðurblöku, en innan í henni má finna ljóð um vetur, hræsni, stuð, Napóleon keisara III og frú hans Evgeníu, sjal, könnu, Beyoncé og Rihönnu, Simone de Beauvoir og fleira.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir