Skoða bók

Hallgrímur Pétursson : Æviþáttur

Karl Sigurbjörnsson  

Sólveig Hauksdóttir  

00:32 klst.  

2014  

Með skáldskap sínum og andagift ber Hallgrímur Pétursson höfuð og herðar yfir aðra í sögu þjóðarinnar. En hver var hann? Í þessari bók leitast Karl Sigurbjörnsson biskup við að svara þeirri spurningu í tilefni af því að 400 ár eru frá fæðingu séra Hallgríms.  

Hallgrímur Pétursson, 1614 - 1674 Prestar Skáld Ævisögur Íslendinga Æviþættir