Skoða bók

Undir merki steingeitar

Snjólaug Bragadóttir  

Kristveig Lárusdóttir  

06:15 klst.  

1985  

Spennandi bók um unga stúlku sem fer til Los Angeles og verður þar heimilisvinur heimsfrægra poppstjarna og leikara. Þar kynnist hún ótrúlegum fjölskylduflækjum, eiturlyfjaneyslu og miskunnarleysi samkeppninnar í háborg músíklífsins. Unga stúlkan fékk tækifæri lífs síns, hún sneri heim reynslunni ríkari en hjartað varð eftir hjá manni sem kunni ekki með það að fara. En eðli steingeitarinnar er að læra svo lengi sem hún lifir...  

Skáldsögur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir