Skoða bók

Hvað get ég gert þegar erfitt er að sofna? : bók fyrir börn til að sigrast á svefnvanda

Huebner, Dawn   Matthews, Bonnie  

Árný Ingvarsdóttir   Thelma Gunnarsdóttir  

Pétur Eggerz  

01:44 klst.  

2021  

Væri ekki frábært ef þú gætir skriðið upp í rúm, hjúfrað þig undir sænginni og sofnað án nokkurs vesens eða ótta? Án þess að sperra eyrun við hvert hljóð eða hugsa um vonda karla? Bók byggð á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar sem fræðir og hvetur 5-12 ára börn til að sofna sjálf og sofa vel.  

Barnaefni Barnasálfræði Börn Svefn Svefnleysi Svefntruflanir