Skoða bók

Virkniaðlögun : fyrir betra líf með ME

Dahl, Ingebjørg Midsem  

Katrín Ásmundsdóttir  

13:10 klst.  

2021  

Virkniaðlögun er íslensk þýðing á norsku bókinni Aktivitetsavpassning eftir Ingebjørg Midsem Dahl. Þótt þessi bók sé skrifuð með ME sjúklinga í huga er hún gagnleg öllum sem kljást við einhver veikindi sem valda miklu orkuleysi og þreytu. Höfundurinn kynnir hér sína útfærslu á aðferð sem margir fræðimenn mæla með, t.d. höfundar greiningarviðmiða sem notuð eru fyrir ME. Virkniaðlögun hjálpar fólki að stjórna daglegu lífi svo það örmagnist síður og nái þannig að lifa fyllra og meira gefandi lífi.  

Me-sjúkdómur Síþreyta