Skoða bók

Palli Playstation

Gunnar Helgason  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Stellubækurnar  

03:53 klst.  

2021  

Kæri lesandi, Eftir allt sem gekk á í Mömmu klikk, Pabba prófessor, Ömmu best og Sigga sítrónu heldur þú kannski að allt sé orðið rólegt. En óóóónei! Litlu tvíburakrúttin hafa alveg snúið lífi mínu á hvolf. Og það sem verra er: Palli bróðir er gjörsamlega að klúðra lífi sínu!!! Og auðvitað verð ég að bjarga honum! (Eins gott að Þór er ekki með neitt vesen). En ómægod, hvar væri þessi klikkaða fjölskylda án mína? Kær kveðja, Stella (bjarvættur og meistara kærasta... já og meistaraþjófur!)  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Fyndni Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir