Skoða bók

Faðir Brown : úrval

Chesterton, G K  

Guðmundur J. Guðmundsson  

Karl Emil Gunnarsson  

06:30 klst.  

2021  

Faðir Brown hefur lengi verið einn ástsælasti einkaspæjari enskra glæpasagnabókmennta. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið snemma á 20. öld en hefur gengið í endurnýjun lífdaganna í skemmtilegum sjónvarpsþáttum á upphafsárum 21. aldar. Þessi kaþólski sveitaprestur er góðlegur ásýndum og lætur lítið yfir sér. Sposkur á svip sinnir hann sóknarbörnum sínum af samúð og virðingu. En undir hæglátu yfirbragði prestsins býr næmur skilningur á mannlegu eðli, ekki síst hinum myrku hliðum þess. Með skörpu innsæi sínu og hljóðlátum vitsmunum leysir faðir Brown iðulega flókin sakamál sem reyndustu lögregluforingjar standa ráðþrota frammi fyrir.  

Breskar bókmenntir Glæpasögur Prestar Ráðgátur Sakamálasögur Skáldsögur Smásögur Spennusögur Þýðingar úr ensku