Skoða bók

Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja

Gunnar Helgason  

Gunnar Helgason  

ADHD-bækurnar  

03:39 klst.  

2021  

Alexander Daníel Hermann Dawidsson er með ADHD en það er allt í lagi - nema þegar lífið tekur upp á því að fara á hvolf. Bannað að eyðileggja er spennandi saga um Alexander og Sóleyju bekkjarsystur hans, litríku fjölskyldurnar þeirra, mömmuna sem er farin og kennarann sem ætti ekki að fá að vinna með börnum. Áhrifamikil bók eftir Gunnar Helgason, einn ástsælasta barnabókahöfund landsins.  

Barnabókmenntir (skáldverk) Íslenskar bókmenntir