Skoða bók

Nornaseiður

Gunnar Theodór Eggertsson  

Stefán Þór Þorgeirsson   Hafþór Ragnarsson   María Lovísa Guðjónsdóttir  

Furðufjall  

03:18 klst.  

2021  

Nornaseiður er fyrsta bókin í splunkunýrri og spennandi ævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Íma er ósátt við lífið. Öll leiðinlegustu skyldustörfin á eyjunni lenda á henni á meðan systir hennar fær að nema galdur hjá nornunum! Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum á meginlandinu en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En örlögin hafa ætlað þeim báðum annað og brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra gjörsamlega í uppnám. Gunnar Theodór Eggertsson hefur fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir barna- og unglingabækur sínar Steindýrin og Drauga-Dísu.  

Barna- og unglingabækur Fantasíur (bókmenntir) Ungmennabækur Íslenskar barna- og unglingabækur