Skoða bók

Upp við fossa

Þorgils gjallandi  

Guðjón Einarsson  

09:00 klst.  

1952  

Upp við fossa er hans veigamesta saga höfundar. Hún var gefin út 1902 og verður að teljast merkur áfangi í þróun íslenskrar skáldsagnagerðar - er fyrsta natúralíska skáldsagan sem rituð var hér á landi. Sagan er um ástina og óskoraðan rétt hennar til að fá að njóta sín - sé henni sýnd sú virðing að fela hana ekki bak við leynd og lygi. Mikið var um söguna rætt og ritað á sínum tíma og var komist svo að orði að líklega hefði aldrei orðið slíkur úlfaþytur um nokkra bók á landi hér  

Sveitasögur Íslensk skáldverk