Uppfærsla á tölvukerfum

Kerfin okkar voru uppfærð í gær 20.mars. Lánþegar gætu þurft að skrá sig út og aftur inn í appinu.

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

Skoða bók

Fagri heimur, hvar ert þú?

Rooney, Sally, 1991-  

Ingunn Snædal  

Þórunn Hjartardóttir  

10:12 klst.  

2022  

Rithöfundurinn Alice flytur út á land og kynnist Felix, sem vinnur í vöruhúsi, og býður honum með sér í vinnuferð til Rómar. Vinkona hennar, menningarvitinn Eileen, býr í Dublin og veit alls ekki hvað hún vill. Simon er einlægur vinur þeirra vinkvenna - en hvað býr undir traustu yfirborði hans? Alice og Felix, Eileen og Simon eru ung - en yngjast ekki. Þau þrá hvert annað meira en nokkuð, en þau svíkja hvert annað samt sem áður. Þau hafa áhyggjur af vináttunni og heiminum sem þau búa í og hvort hann sé kominn á heljarþröm, gegnsýrður af kapitalisma, trúarbrögðum, valdaójafnvægi og hamfarahlýnun. Geta þau fundið leið til að trúa á fegurð heimsins?  

Breskar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr ensku