Skoða bók

Sjómannadagsblaðið 2022

Pétur Eggerz   Hafþór Ragnarsson   Súsanna Margrét Gestsdóttir   Þórunn Hjartardóttir  

02:45 klst.  

2022  

Sjómannadagsblaðið 2022 hefur meðal annars að geyma viðtöl við Guðna Th. Jóhannesson um landhelgisdeiluna, Friðrik Vilhjálmsson vélstjóra og Kristján Ragnarsson fyrrum formann LÍÚ. Einnig má finna fróðlegar greinar tengdar sjósókn fyrr og nú af ýmsum toga svo fátt eitt sé talið.  

Sjómannadagurinn Sjómenn Sjósókn Tímarit