Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Venjulegar konur : vændi á Íslandi

Brynhildur Björnsdóttir  

Brynhildur Björnsdóttir  

08:12 klst.  

2022  

Vændi viðgengst á Íslandi. Það er hvorki ný staðreynd né óvænt. Hér ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt kannar hún fyrirbærið vændi frá ýmsum hliðum, ræðir við fagfólk sem vinnur með þolendum og varpar kastljósinu á kaupendur sem bera mestu ábyrgðina með því að viðhalda eftirspurninni. Bókin er rituð að frumkvæði Evu Dísar Þórðardóttur, brotaþola vændis og baráttukonu.  

Konur Viðtöl Vændi Ísland