Hljóðbókasafnið er lokað 1. júní.

Lokað verður á Hljóðbókasafni 1. júní. Vefsíða, niðurhal og streymi er opið sem endranær.

Skoða bók

Af lífi og sál : íslenskir blaðamenn III

Guðrún Guðlaugsdóttir   Birgir Guðmundsson  

Björk Þorgrímsdóttir   Eggert A. Kaaber   Hinrik Ólafsson   Hjörtur Pálsson   Sólveig Hauksdóttir  

Íslenskir blaðamenn  

17:34 klst.  

2022  

Í þessari bók ræðir reynt fjölmiðlafólk um lífshlaup sitt og störf við fjölmiðlun á seinni hluta 20. aldar og fyrstu áratugum þeirrar 21. Í tólf viðtölum sem tekin eru af Guðrúnu Guðlaugsdóttur er af næmni dregin upp áhugaverð mynd af svipmiklum einstaklingum og fyllt upp í ýmis göt í fjölmiðlasögunni. Gefið út í samstarfi við Háskólann á Akureyri.  

20. öldin Blaðamenn Blaðamennska Bogi Ágústsson Edda Andrésdóttir Egill Óskar Helgason Elías Snæland Jónsson Fjölmiðlar Fjölmiðlun Fréttamenn Fréttir Jón Birgir Pétursson Margrét Heinreksdóttir Markús Örn Antonsson Sigrún Stefánsdóttir Silja Aðalsteinsdóttir Árni Bergmann Ísland Ólafur Sigurðsson Þórarinn Jón Magnússon