Skoða bók

Hjartarætur : sagan hans pabba

Margrét Júlía Rafnsdóttir  

Ólöf Rún Skúladóttir  

09:00 klst.  

2022  

Hjartarætur er sagan hans pabba og fjölskyldu hans í meira en hundrað ár. Meginsögusviðið er húsið að Týsgötu 8 við Óðinstorg í Reykjavík. Sagan berst þó víðar og meðal annars til Parísar á sjötta áratug tuttugustu aldar. Hjartarætur er fyrst og fremst saga um manngæsku, örlög og kærleika.Þetta er yndisleg bók sem gott er að lesa. Hún er skrifuð af kærleika um kærleika, um gott fólk, um Reykjavík, hús og staðhætti, um bernskuár og uppeldi á sjötta áratugnum, um merka ættfræði og skyldleika. Á þessum tímum stríðs og óeirða er svo yndislegt að lesa bók sem þessa. Bókin er vel skrifuð, skemmtilegar persónulýsingar og er spennandi á margan hátt.  

20. öld Endurminningar Feður Fjölskyldan Rafn Júlíusson 1931-1997 Reykjavík Ævisögur Þingholtin