Skoða bók

Satanía hin fagra

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir  

Þórunn Hjartardóttir  

00:42 klst.  

2023  

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er skáld orða og tóna. Í ljóðasmíðum sínum fæst hún meðal annars við hversdaginn og/eða heiminn en Satína hin fagra er bók um fólkið, frelsið og ýmislegt þar á milli. Satína hin fagra er fjórða ljóðabók Steinunnar.  

Ljóð Íslenskar bókmenntir