Skoða bók

Listin að hafa ávallt rétt fyrir sér : 38 leiðir til að vinna kappræður sem annars hefðu tapast

Schopenhauer, Arthur  

Davíð Egilsson  

Sunna Björk Þórarinsdóttir  

02:05 klst.  

2022  

Listin að hafa ávallt rétt fyrir sér eftir hinn heimsþekkta heimspeking Arthur Schopenhauer er hnitmiðað og kaldhæðið meistaraverk sem er ætlað þeim sem elska eða verða að taka þátt í rökræðum. Það dregur fram grunn sígildrar rökfærslu og mælskulistar... Þar sem meginmarkmiðið er að vinna kappræðurnar. Með þessa bók við höndina og tilbúinn án nokkurrar samvisku að beita og verjast þeim brögðum sem í henni eru ertu fær um að leggja flesta af velli í rökræðum.  

Mælskulist Rökfræði Rökræður