Skoða bók

Dúnstúlkan í þokunni

Bjarni M. Bjarnason  

Kristján Franklín Magnús  

08:36 klst.  

2023  

Drauma-Jói fæddist um miðja 19. öld norður á Langanesi og var af galdramönnum kominn í beinan karllegg. Árum saman, sérstaklega á milli tvítugs og þrítugs, bjó hann yfir mikilli fjarskyggnigáfu, sagði dr. Ágúst H. Bjarnason um hann í vísindagrein árið 1915. Dúnstúlkan í þokunni er mögnuð saga um mann sem þurfti sífellt að berjst fyrir tilvist sinnu og sögusviðið er hið magíska Langanes.  

Jóhannes Jónsson 1861-1944 (Drauma-Jói) Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Íslenskar bókmenntir