Skoða bók

Björninn sefur

Schepp, Emelie  

Kristján H. Kristjánsson  

Pétur Eggerz  

Norrköping spennusögurnar  

07:41 klst.  

2022  

Maður finnst myrtur á hrottalegan hátt á heimili sínu á afskekktum stað í nágrenni Norrköping. Í illa leiknu líkinu finnst bangsi og tuskudýrið leiðir Henrik Levin og Miu Bolander rannsóknarlögreglumenn til Filippu Falk sem starfaði áður hjá lögreglunni. Hún fer huldu höfði eftir harmleik í fjölskyldunni og virðist ein búa yfir upplýsingum sem gætu leitt til lausnar málsins. Jana Berzelius saksóknari tekur þátt í rannsókninni. Maðurinn sem hún elskar hefur grun um að hún eigi sér myrka fortíð og hefur einsett sér að komast að því hver hún er - hvað sem það kostar. Morðrannsóknin tekur óvænta stefnu á sama tíma og Jönu gengur stöðugt verr að hylja slóð sína.